Sundlaugin í Ólafsvík

Thermia Robust

Hússtjórnarkerfi sem er innbyggt

Á árinu 2014 voru þrjár Thermia Robust jarðvarmadælur (vatn í vatn) settar upp í sundlauginni í Ólafsvík en þær sjá um að hita upp sundlaugina, heitu pottana, vaðlaugina, allt neysluvatn og loftræstikerfið. Mikil vinna fór í undirbúning að uppsetningu varmadælanna og unnu starfsmenn Verklagna ehf. náið með verkfræðistofunni Feril að hönnun á hitakerfinu auk þess sem þeir nutu aðstoðar frá hönnuðum Thermia.

Skoðað var hvernig væri hægt að ná sem bestri nýtingu úr varmadælunum og keyra varmadælur á öllum hitakerfunum.

Þetta er fyrsta verkefnið þar sem Thermia notar 4°C kalt vatn til orkusöfnunar fyrir heila sundlaug. Mjög góð reynsla er af Thermia Robust jarðvarmdælunum og hafa þær lækkað orkunotkunina í sundlauginni verulega.
Hitakerfinu er stjórnað með hússtjórnarkerfi sem er innbyggt í varmadæluna og hægt er að fylgjast með kerfinu í gegnum fjargæslu.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270