Vertu umhverfisvænn meistari

iTec Eco - Græn, Hrein og Þæginleg

Hiti úr iðrum jarðarinnar

Thermia Atlas – Er besta varmadælan í heiminum í dag

Jarðvarmaorka inn á heimilið

 • Byltingarkenndar varmadælur.

 • Hannaðar af ástríðu.

 • Þróaðar í Svíþjóð.

Thermia hefur verið að sannfæra heimsbyggðina um kosti varmadælutækni frá 1973  

White bulb

Ótrúlegt en satt…

Á degi hverjum sendir sólin 174.000 teravött af orku til jarðarinnar – alveg ókeypis.
Það gefur augaleið að þessa gjöf náttúrunnar ættum við að nýta til að bæði hita upp og kæla híbýli okkar.

Varmadælur frá Thermia

Hitaveita að vetri og kæling að sumri.

 • Sun

  Sólin hefur hitað plánetuna okkar í milljarða ára.

 • Earth

  Jörðin er lengi að endurkasta þessum hita.

 • Degrees

  Þess vegna er jarðvegshiti ævinlega stöðugur við 0 til 10 °C, á öllum árstímum og óháð því hversu kalt er í veðri.

Það dugar til að hita hús að vetri og halda því svölu um sumar.

+20 o C -10 o C
+22 o C +30 o C

Fáðu að vita hvernig varmadælur Thermia virka

Orkunýtin upphitun

Þú færð allt að 75% af orkunni sem þú þarft að nota ókeypis – með því að nota endurvinnanlega orku úr loftinu eða jörðinni

 • Mesta mögulega orkunýtni – þrjár varmaorkueiningar fyrir hverja raforkueiningu
 • Skilar bættri orkuflokkun við mat á fasteigninni þinni
 • Skilvirk hitaveita fyrir nýbyggingar eða nýuppgerð hús

Lægri hitareikningar

Varmadælur geta tryggt umtalsverðan sparnað á ársgrundvelli, samanborið við náttúrugas, olíu eða fljótandi jarðolíugas (LPG)

 • 30–60% sparnaður í rekstrarkostnaði (allt eftir því hvernig hitaveita er notuð sem stendur)
 • Styrkir og umbunargreiðslur í verðlaun fyrir að „verða græn“
 • Lítið viðhald – engin gashylki, enginn reykháfur, öryggisskoðanir óþarfar

Hitaveita með lítilli losun kolefna

Varmadælur sem safna orku úr lofti og jörðu geta verið þitt persónulega framlag til skuldbindingarinnar um að 20% af allri orkuþörf Evrópuríkjanna verði mætt með endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020.

 • Varmadælur gera þér kleift að losa allt að 50% minni koltvísýring en kerfi sem nota jarðefnaeldsneyti
 • Uppfyllir öll skilyrði um visthönnun (orkuflokkur A+++/A++)
 • Varmadælur mynda hvorki ösku né reyk

Þægindi árið um kring

Heildarlausn fyrir hvers konar loftslag

 • Ein lausn – upphitun, heimilisnotkun á heitu vatni og loftkæling
 • Kæling með hringrásardælu og þjöppu yfir sumarið
 • Láttu varmadæluna um að hita upp sundlaugina
Heat pump

Viðskiptavinir Thermia segja sögur sínar

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270