Nútímaleg heilsulind með umhverfisvænu hitakerfi

Nútímaleg heilsulind og dvalarstaður með umhverfisvænu hitakerfi

Strömstad heilsulindin

Strömstad Spa er hótel í hæsta gæðaflokki með 232 herbergjum og allri stórri og vel búinni heilsulind.Heilsulindin nær yfir 2.000 fermetra á tveimur hæðum. Hún er eina Decléor Flagship heilsulindin í Norður-Evrópu og þar má fá flestar tegundir meðhöndlunar og afurða sem venjulega eru í boði í heilsulindum.

Hótelherbergi, heilsulind, skrifstofur, verslanir og íbúðir, alls 24.000 m2, allt hitað með Thermia varmadælum.

Þægindi allt árið með Thermia

Hitakerfið okkar er hugvitssamlegt og framsækið kerfi sem byggist á varmadælum og notar sjó við hitastig á bilinu 0–5 °C á veturna og 15–20 °C á sumrin. Það nægir til að tryggja einstaka orkunýtingu og mikil þægindi fyrir allt húsið, allt árið,“ útskýrði Olle Olson, yfirmaður tæknilegs viðhalds hjá Strömstad heilsulindinni.

Hótelið og heilsulindin eru hituð með varmadælum með orkusöfnun úr jörðu frá Thermia. 18 Robust varmadælur með 715 kW heildarvinnslugetu hita, kæla og veita heitu vatni til hótelherbergja, heilsulindarinnar, skrifstofa, verslana og íbúða, alls 24.000 m2 svæði.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270