Meðferðarheimilið í Krýsuvík

Themia Mega

Aðstoð frá Thermia

Krýsuvíkursamtökin leituðu til Verklagna ehf. um ráðgjöf og aðstoð vegna mikils kostnaðar við upphitun á húsnæði samtakanna í Krýsuvík. Stór og mikil rafmagns hitatúpa sá um að hita upp húsnæði samtakanna en hún er staðsett töluvert langt frá húsinu sjálfu og þurfti því að einnig að setja varmadælu þar og flytja orkuna frá henni langa leið að húsnæðinu.

Leitað var eftir aðstoð frá Thermia við hönnun nýs hitakerfis í húsnæðið. Gerð var tillaga að einfaldri og hagkvæmri lausn sem dregið gæti verulega úr orkunotkun á staðnum.

Sett var upp Thermia Mega jarðvarmadæla (vatn í vatn) sem er sérhönnuð fyrir stórar byggingar. Plægðir voru niður 2000 metrar af Muovitech 40mm turbo lögnum í jarðveginn.  Lagnirnar voru staðsettar á svæði þar sem sjaldan festir snjó í von um að njóta góðs af þeim varma sem kynni að vera í jörðinni. Hitatúpan er nýtt áfram sem varaflgjafi með varmadælunni.
Thermia Mega jarðvarmadælan hefur annað öllum hitaþörfum meðferðarheimilisins í Krýsuvík hingað til og dregið verulega úr orkunotkun á staðnum en áætlaður orkusparnaður er um 250.000 kWs á ári.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270