Hönnun á hitakerfi hefur aldrei verið auðveldari

Hönnun á hitakerfi hefur aldrei verið auðveldari

Thermia er stolt af því að kynna netforritið System Solution Generator: um er að ræða öflugt og hagnýtt forrit fyrir alla verkfræðinga sem sérhæfa sig í hönnun á hitakerfum.

System Solutions Generator gerir val á varmadælum mögulegt og býður upp á mismunandi hitakerfi. Notendur geta hannað kerfi til upphitunar eingöngu, upphitunar á heitu vatni eða bætt við upphitun á potti eða sundlaug eða vegna kælingar. Einnig er hægt að bæta við fleiri heitavatnskútum eða viðbótarhitun. Þegar hönnuninni er lokið, þá býr forritið til ítarlegan lista yfir alla hluta kerfisins. Hægt er að vista bæði hönnunar áætlunina og efnislistann undir verkheiti og varðveita sem hluta af kostnaðaráætlun fyrir viðskiptavininn.

„Hönnuðir og verkfræðingar eru undir stöðugum þrýstingi um að hanna og skila verkefnum sem hraðast. Nýja net forritið okkar gerir þeim kleift að hanna hratt og nákvæmlega hitakerfi byggt á varmadælum. Þar að auki eru allar teikningar sem eru gerðar með nýja forritinu okkar yfirfarnar og samþykktar af Thermia.“, útskýrði Rickard Karlsson, þjónustustjóri hjá Thermia.

Með því að nota Thermia System Solution Generator, geta verkfræðingar hannað hitakerfi í allt frá einbýlishúsum til stórra hótela eða fjölbýlishúsa.

Við vonum að hönnuðir hitakerfa geri sér grein fyrir hversu gagnlegt System Solutions Generator forritið okkar er og viðskiptavinir þeirra muni njóta góðs af áreiðanlegum orkukerfum á komandi árum. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Verklögnum ehf. umboðsaðila Thermia á Íslandi.

 
System Solution Generator – vinnur hraðar og snjallar, núna!

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270