Thermia Online

  • Fjarstýrðu varmadælunni þinni – það er handhæg og þægileg leið til að halda hitastiginu réttu
  • Einfaldar og skýrar aðgerðir gegnum notendavænt, myndrænt viðmót
  • Viðvörunarkerfi tryggir hámarksöryggi: Varmadælan er með viðvörunaraðgerð gegnum forrit eða tölvupóst sem sendur er notanda eða uppsetningaraðila varmadælunnar
  • Gagnageymsla á ytri netþjóni gerir notanda kleift að nálgast gögnin hvenær og hvaðan sem er (t.d. úr snjallsíma, einkatölvu eða spjaldtölvu), hvar sem notandi er staddur
  • Virkar fyrir bæði iPhone og Android
Thermia Online

Eiginleikar

 • Á netinu – hvenær sem er og hvar sem er

  Á netinu – hvenær sem er og hvar sem er

  Fylgstu með og stjórnaðu varmadælunni úr hvaða snjallsíma, tölvu eða spjaldtölvu sem er – hvar sem er í heiminum. Með fylgibúnaði Thermia á netinu og forritinu Thermia Online geturðu til dæmis kannað hvort hitakerfið þitt virkar rétt, lækkað hitann þegar þú ferð í frí eða fengið tilkynningu ef óvænt atvik koma upp. Netkerfið sendir þeim sem annast uppsetningu heildstæð greiningargögn og gerir þeim einnig kleift að bregðast hratt við tilkynningum eða fyrir rauntíma upplýsingar um afköst kerfisins.

 • Einföld uppsetning

  Einföld uppsetning

  Thermia Online tengir varmadæluna við fyrirliggjandi nettengingu á heimilinu þínu. Ef þú ert þegar með nettengingu getur sá aðili er annast uppsetningu tengt varmadæluna beint við það netkerfi. Þess vegna fellur enginn viðbótarkostnaður til vegna gagnaumferðar. Þar sem öll gögn sem send eru úr varmadælunni eru vistuð á ytri netþjóni getur þú nálgast þau á netinu hvenær sem er – þú skráir þig inn úr hvaða snjallsíma, tölvu eða spjaldtölvu sem er, hvar sem er í heiminum.

  Sæktu forritið Thermia Online í App Store (iPhone) eða í Google Play (Android). Kerfið virkar fyrir allar gerðir varmadæla í núverandi varmadælulínu Thermia til heimilisnota. Ef engin nettenging er í boði er hægt að tengjast kerfinu með því að nota sjálfstætt 3G/4G-mótald (sem farsímaveitandi á þínu svæði útvegar).

 • Innskráning á netinu

  Til að geta skráð þig inn,  þá verður þú fyrst að velja þá gerð af kerfi sem þú notar. Þú getur valið um þrjár gerðir; klikkaðu einfaldlega á þann hnapp sem á við um það kerfi sem þú notar.

  Ef þú ert ekki viss um hvaða möguleika þú átt að velja, þá geturðu einfaldlega prófað þá möguleika sem eru fyrir hendi með því að velja mismunandi kerfi – kerfið leyfir þér einungis að skrá þig inn á það kerfi sem þú settir upp. Þú færð villumerkingu vegna annarra kerfa.

 • Fáðu sýnikennslu til að sjá hvernig þetta virkar

  www.online.thermia.se
  Notandanafn: thermiademo

  Aðgangsorð: demo

Niðurhal

Sjá lesefni um markaðssetningu og tækni er varðar Thermia Online

Ræddu málið við fjölskylduna og hönnuðinn:

Ræddu málið við fjölskylduna og hönnuðinn:
WWW

Bæklingur um varmadælur frá Thermia

Ræddu málið við þann sem annast uppsetningu:

Ræddu málið við þann sem annast uppsetningu:
WWW

Gagnablað á netinu

WWW

Notendahandbók á netinu

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270