WT-T- heitavatnskútur

  • Heitavatnskútur fyrir heimili
  • Tvær stærðir: 300 og 500 lítra
  • Hentar fullkomlega fyrir tæknibúnað fyrir heitt gas sem fáanlegur er fyrir Mega, Robust Eco og Solid Eco
  • TWS-tækni fyrir skilvirka framleiðslu á heitu vatni
  • Úr ryðfríu stáli
WT-T hot water cylinder

Vatnshitarar og forðakútar fyrir heitt vatn í orkunýtniflokki B

B

Eiginleikar

 • Heitavatnskútur með TWS

  Heitavatnskútur með TWS

  WT-T er heitavatnskútur úr ryðfríu stáli með TWS-tæknibúnaði (spíral) að innan, sem virkar hratt og örugglega. Thermia WT-T er með úttak fyrir rafhitara og heitavatnshringrás (hot water circulation, HWC) og er hægt að nota sem endanlegan hitara í kerfum fyrir einkaheimili, til að tryggja að heitt vatn á útleið sé með rétt hitastig. WT-T-kúturinn hentar fullkomlega fyrir tæknibúnað fyrir heitt gas sem fáanlegur er fyrir varmadælur af gerðunum Mega, Robust Eco og Solid Eco.

 • Meira af heitu vatni og hraðar

  Meira af heitu vatni og hraðar

  WT-T er búið TWS-tæknibúnaðinum okkar (lagskipting á kranavatni). Búnaðurinn gerir kleift að framleiða heitt vatn hraðar og með hærra hitastigi en með hefðbundinni tækni. Heita vatnið er þynnt niður í hitastig kranavatns og þess vegna verður magn nýtanlegs vatns mun meira, þar sem hitastigið er mjög hátt.

 • Sveigjanleiki

  Sveigjanleiki

  Thermia WT-T fæst í stærðunum 300 lítra og 500 lítra og hægt er að tengja hkúta saman í keðju, til að fá aukið rúmtak, ef þess gerist þörf.

 • Skandinavísk ending eins og hún gerist best

  Skandinavísk ending eins og hún gerist best

  WT-T heitavatnskúturinn er úr ryðfríu stáli, hreinsuðu í sýrubaði, sem gerir það ryðfrítt og þar af leiðandi þarf ekki að nota galvanískt forskaut í geyminum.

Vissir þú að…

Vissir þú að…

Á degi hverjum sendir sólin 174.000 teravött af orku til jarðarinnar – alveg ókeypis.

Það gefur augaleið að þessa gjöf náttúrunnar ættum við að nýta til að bæði hita upp og kæla híbýli okkar.

Niðurhal

Sjá lesefni um markaðssetningu og tækni er varðar Thermia WT-T

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270