WT-S heitavatnskútur

  • Heitavatnskútur sem hitar vatn í miklu magni til heimilisnotkunar
  • Tvær stærðir: 500 og 1000 lítrar
  • Úr ryðfríu stáli
WT-S hot water cylinder

Orkunýtniflokkur fyrir WT-S 500 vatnshitara

B

Orkunýtniflokkur fyrir WT-S 1000 vatnshitara

C

Eiginleikar

 • Heitavatnskútur sem hitar vatn í miklu magni til heimilisnotkunar

  Heitavatnskútur sem hitar vatn í miklu magni til heimilisnotkunar

  Thermia WT-S er heitavatnskútur úr ryðfríu stáli til uppsetningar á einn vegg, til að hita vatn til heimilisnota með varmadælu eða öðrum varmagjafa. Hitunin á sér stað gegnum varmaskipti eða með því að nota rafhitara.

 • Sveigjanleiki

  Sveigjanleiki

  WT-S heitavatnskúturinn fæst í stærðunum 500 lítra og 1000 lítra og er hægt að tengja kúta saman í keðju, til að fá aukið rúmtak, ef þess gerist þörf.

 • Skandinavísk ending eins og hún gerist best

  Skandinavísk ending eins og hún gerist best

  WT-S heitavatnskúturinn er úr ryðfríu stáli, hreinsuðu í sýrubaði, sem gerir það ryðfrítt og þar af leiðandi þarf ekki að nota galvanískt forskaut í geyminum.

Vissir þú að…

Vissir þú að…

Hitaveita með lítilli losun kolefna er lykillinn að sjálfbærri þróun

Varmadælur með orkusöfnun úr lofti og jörðu geta minnkað koltvísýringslosun heimilisins um allt að 50% og geta því verið þitt persónulega framlag til skuldbindingarinnar um að 20% af allri orkuþörf Evrópuríkjanna verði mætt með endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020

Niðurhal

Sjá lesefni um markaðssetningu og tækni er varðar Thermia WT-S

Sjá einnig

Þetta gæti vakið áhuga þinn…

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270