MBH-heitavatnshylki

  • MBH-heitavatnskútur
  • Heitavatnskútur til heimilisnotkunar, fyrir einbýli
  • Tvær stærðir: 200 og 300 lítra
  • TWS-tækni fyrir skilvirka framleiðslu á heitu vatni
  • Val um hönnun á framhlið
  • Úr ryðfríu stáli
MBH hot water cylinder

Vatnshitarar°og ssafnkútar fyrir heitt vatn í orkunýtniflokki C

C

Eiginleikar

 • Heitavatnskútur með TWS

  Heitavatnskútur með TWS

  MBH er heitavatnskútur úr ryðfríu stáli með TWS-tæknibúnaði (spíral) að innan, sem virkar hratt og örugglega. Kútarnir frá Thermia MBH eru hannaðir til notkunar með varmadælum Thermia.

 • Meira af heitu vatni og hraðar

  Meira af heitu vatni og hraðar

  MBH er búið TWS-tæknibúnaðinum okkar (lagskipting á kranavatni). Búnaðurinn gerir kleift að framleiða heitt vatn hraðar og með hærra hitastigi en með hefðbundinni tækni. Heita vatnið er þynnt niður í hitastig kranavatns og þess vegna verður magn nýtanlegs vatns mun meira, þar sem hitastig inntaksvatnsins er mjög hátt.

  Heitavatnsframleiðsla Thermia borin saman við önnur merki:

  Thermia með TWS-tækni Dæmigerður, hefðbundinn vatnshitari
  • Endurhleðslutími úr 40 °C við fulla hleðslu í vatnshitara sem notar TWS-tækni: aðeins 21 mínúta.
  • Endurhleðslutími úr 40 °C við fulla hleðslu í hefðbundnum vatnshitara: 50 mín.
  • Tími að fullri endurhleðslu kúts eftir hámarksnotkun: 21 mín.
  • Tími að fullri endurhleðslu kúts eftir hámarksnotkun: 50 mín.

   

 • Sveigjanleiki

  Sveigjanleiki

  Vatnshitarinn er fáanlegur í tveimur stærðum: 200 og 300 lítra. Við bjóðum einnig val um útlit framhliðar, til samræmis við varmadæluna sem þú valdir. 200-H-gerðin er með opið rými fyrir neðan kútinn, þar sem má til dæmis koma fyrir hitastýringu.

 • Skandinavísk ending eins og hún gerist best

  Skandinavísk ending eins og hún gerist best

  Heitavatnskúturinn er úr ryðfríu stáli, hreinsuðu í sýrubaði, sem gerir það ryðfrítt og þar af leiðandi þarf ekki að nota galvanískt forskaut í geyminum.

Vissir þú að…

Vissir þú að…

Gæði eru hluti af innsta kjarna okkar

Við höfum alltaf fylgt sömu grunnhugmyndinni: að bjóða bestu vörurnar á markaðnum. Eða eins og stofnandi Thermia, Per Anderson, orðaði það: „Vörurnar sem maður setur á markað eiga ekki bara að vera þær bestu á sinni samtíð, heldur á undan sinni samtíð og áfram veginn.“ Enn í dag er þessi hugmyndafræði undirstaða allra vara sem Thermia þróar.

Niðurhal

Sjá lesefni um markaðssetningu og tækni er varðar Thermia MBH

Sjá einnig

Þetta gæti vakið áhuga þinn…

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270