Thermia Vent – búnaður til varmaendurvinnslu

  • Með loftskiptum endurvinnur þú varmann og eykur þannig afköst varmadælunnar
  • Má nota samhliða öllum varmadælum Thermia til heimilisnota sem safna orku úr jörðu
  • Minna kolefnisspor
Thermia Vent – heat recovery unit

Eiginleikar

 • Endurvinnsla varma sem þú hefur þegar aflað

  Endurvinnsla varma sem þú hefur þegar aflað

  Thermia Vent er búnaður til endurvinnslu varma sem má nota samhliða öllum varmadælum Thermia. Búnaðurinn hjálpar þér að nýta heitt loft innandyra sem að öllu jöfnu er losað út um loftræstistokka.

 • Aukin afköst varmadælu

  Aukin afköst varmadælu

  Thermia Vent er útblástursbúnaður sem notar heitt loft til að hita vinnslumiðilinn inni í varmadælunni. Þannig er hægt að endurvinna heita loftið í stað þess að það fari til spillis. Þetta eykur afköst varmadælunnar, sem er jákvætt fyrir umhverfið og hagstætt fyrir heimilisbókhaldið.

Niðurhal

Sjá lesefni um markaðssetningu og tækni er varðar Thermia Vent

Ræddu málið við fjölskylduna og hönnuðinn:

Ræddu málið við fjölskylduna og hönnuðinn:
WWW

Bæklingur um varmadælur frá Thermia

Ræddu málið við þann sem annast uppsetningu:

Ræddu málið við þann sem annast uppsetningu:
WWW

Gagnablað fyrir Vent

WWW

Uppsetningarleiðbeiningar fyrir Vent

Sjá einnig

Þetta gæti vakið áhuga þinn…

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270