Lághitaofnar

  • Fyrir hitun og kælingu
  • Orkusparnaður og lægri rekstrarkostnaður
  • Sérhannað fyrir varmadælur
  • Enginn kælibúnaður í húsinu
  • Hljóðlaus við notkun
  • Einfalt, áreiðanlegt og sannprófað
  • Minna kolefnisspor
Fan coil units

Eiginleikar

 • Thermia Aermec HL

  Thermia Aermec HL

  Tryggir þægilegt inniloft, á öllum tímum ársins

  Thermia Aermec HL er lághitaofn sem hjálpar þér að viðhalda jöfnu og þægilegu hitastigi innandyra, árið um kring. Til að skýra orðið nánar er „lághitaofn“ ofn sem getur blásið bæði heitu og köldu lofti. Innbyggða viftan er með sjálfvirkri hraðastýringu sem lagar viftuhraðann að kröfum hverju sinni. Þannig tryggjum við lágmarksorkunotkun, mikla skilvirkni og hárnákvæma stjórnun hitastigsins innandyra.

  Thermia Aermec HL skilar frábærum afköstum þegar hann er samþættur við loftkælingarkerfi Thermia. Hann má einnig nota með hvaða öðrum hitagjafa sem er, en þá skilar búnaðurinn aðeins hitun.

  Búnaðurinn hentar einnig frábærlega þegar skipt er um hitakerfi úr beinni rafmagnshitun. Hann er sérhannaður til uppsetningar í veggjum eða gólfi.

 • Thermia Aermec UL

  Thermia Aermec UL

  Færir þér bæði svala og yl

  Thermia Aermec UL er lághitaofn sem hjálpar þér að viðhalda jöfnu og þægilegu hitastigi innandyra, árið um kring. Til að skýra orðið nánar er „lághitaofn“ ofn sem getur blásið bæði heitu og köldu lofti, eftir þörfum hverju sinni.

  Thermia Aermec UL skilar frábærum afköstum þegar hann er samþættur við loftkælingarkerfi Thermia. Hann má einnig nota með hvaða öðrum hitagjafa sem er, en þá skilar búnaðurinn aðeins hitun.

  Búnaðurinn hentar einnig frábærlega þegar skipt er um hitakerfi úr beinni rafmagnshitun. Hann er sérhannaður til uppsetningar í veggjum eða gólfi.

Vissir þú að…

Vissir þú að…

Varmadælur geta séð heimilum fyrir upphitun, heitu vatni og loftkælingu, allt í einu tæki. Auk þess geta varmadælur frá Thermia hitað og kælt samtímis.

Varmadælan skiptir einfaldlega hita út fyrir kulda eftir þörfum byggingarinnar. Á meðan fundarherbergi á hóteli er kælt niður er til dæmis hægt að endurnýta umframhitann sem er fjarlægður til að hita vatn fyrir sundlaugina eða heilsulindina.

Niðurhal

Sjá lesefni um markaðssetningu og tækni er varðar lághitaofna

Sjá einnig

Þetta gæti vakið áhuga þinn…

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270