Styrkir og umbunargreiðslur

Styrkir og umbunargreiðslur

Evrópusambandið samþykkti löggjöf til að hvetja til notkunar endurnýjanlegra orkugjafa árið 2009 (2009/28/EB). Í annarri grein tilskipunarinnar um endurnýjanlega orkugjafa er skilgreint hvaða orkugjafar teljast vera endurnýjanlegir. Þeir eru meðal annars loftvarmaorka (orka sem geymist í andrúmsloftinu), vatnsvarmaorka (orka sem geymist í yfirborðsvatni) og jarðvarmaorka (orka sem geymist undir föstu yfirborði jarðar). Í tilskipuninni er varmadælutækni sérstaklega viðurkennd sem nauðsynleg til þess að nýta megi þessa endurnýjanlegu orkugjafa.

Evrópusambandið styður endurnýjanlega orku frá varmadælum og þar af leiðandi veitir meirihluti aðildarríkja ESB styrki til slíkra verkefna. Í boði eru ýmis afsláttarkerfi og fjárstuðningur sem draga úr fjárfestingarþörf og stundum líka rekstrarkostnaði um tugi prósenta.

Hitakerfi á grunni varmadælu einkennist af mikilli endingu, litlu viðhaldi og litlum rekstrarkostnaði. Gögn frá Eurostat sýna að hitun er enn 49% af viðhaldskostnaði heimila. Þess vegna er rétt valið, hannað og faglega unnið hitakerfi svo mikilvægt fyrir alla húseigendur.

Varmadælur frá Thermia skila allt að 80% orkusparnaði, 50–75% sparnaði í rekstrarkostnaði og geta minnkað kolefnisspor þitt um u.þ.b. 50%. Hins vegar felur ákvörðun um að setja upp hitakerfi með endurnýjanlegri orku í sér mikla fjárfestingu. Þetta er tiltölulega nýtt tæknisvið og því er vissara að ganga úr skugga um að allra upplýsinga hafi verið aflað og fara varlega í sakirnar til að tryggja að kerfið sem sett er upp uppfylli sannarlega allar kröfur og væntingar.

Hafðu samband við viðurkenndan uppsetningaraðila frá Thermia til að fá nánari upplýsingar um styrki og framtaksverkefni sem standa til boða í þínu landi.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270