Willis-byggingin – engin koltvísýringslosun

Kolefnisspor lækkað niður í núll

Álagsstýrðar jarðvarmadælur

Belcotec er fyrirtæki sem setur upp hita-, loftræsti- og loftjöfnunarkerfi, sérhæfir sig í útfærslu hágæðabúnaðar og skilar sérsniðnum lausnum til hitunar, loftræstingar og hreinlætisaðstöðu í atvinnuhúsnæði. Clevr er fyrirtæki sem annast uppsetningu fyrir húseigendur og fólk sem byggir eigið húsnæði. Belcotec og Clevr hafa sameinað krafta sína og skapað svolítið alveg einstakt. Styrkurinn sem þau sóttu til hvors annars og sameinuð framtíðarsýn þeirra leiddi til Willis-verkefnisins. Ofurnútímaleg bygging sem eflir nýsköpun og sjálfbærni.

„Willis byggingin er meira en bara skrifstofuhúsnæði: hún er opið svæði með ólíkum vinnusvæðum þar sem til verður andrúmsloft veitir innblástur til nýsköpunar. Fjölvirkni, þægindi, skýrleiki og aðlögunarhæfni eru lykilorðin sem lýsa hönnun hennar.“ - Charlotte Ooms, arkitekt, Archiles Architecten

Belcotec útfærði Willis bygginguna sem nýsköpunarmiðstöð til eigin nota. „Við nefndum hana eftir manninum sem fann upp loftræstinguna, Willis Carrier,“ útskýrði Jan Vangeel, forstjóri Belcotec, og bætti við: „Við vildum gefa yfirlýsingu með okkar eigin byggingu. Orkustigið er 28, sem er afar lágt fyrir skrifstofubyggingar.
Til kælingar og hitunar notum við lágorkuþak og loftræstingu með varmaendurvinnslu. Með því að nota umhverfisvæna tækni þurfum við ekki á jarðefnaeldsneyti að halda. Við fáum alla þá orku sem við þurfum við úr jarðveginum með kulda/hitavarðveislukerfi (KWO - Koude Warmte Opslag). Með því að sameina það varmadælu með orkusöfnun úr jörðu er tryggt að hjá okkur verði enginn útblástur. Rafmagn byggingarinnar fæst með sólarrafhlöðum.“

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270