Thermia Mega endurnýjanlegur orkugjafi – skynsamlegur valkostur

Sænsk húsnæðisstofnun velur Thermia

Kostnaður við fjarhitun var of hár

HSB Fabriken (Hyresgästernas sparkasse- och byggnadsförening och fabriken) er húsnæðisstofnun í Arvika, bæ í Vermland í Svíþjóð. Stofnunin hefur á snærum sínum 11 byggingar sem byggðar voru um miðjan níunda áratuginn og eru heimili u.þ.b. 200 manns. Íbúðahverfið í heild sinni samanstendur af íbúðum sem eru um 8.600 m2 og öðrum svæðum, t.d. bílskúrum o.þ.h., sem eru 1.400 m2. Hækkandi kostnaður við fjarhitun var helsta ástæða þess að íbúarnir fóru að leita nýrra hitunarlausna.

„Allir leigjendur njóta nú hlýju og þæginda á veturna og húsnæðisstofnunin getur sparað allt að 65.000 evrur á hverju hitunartímabili.“

Við njótum þæginda og spörum peninga um leið

Húsnæðisstofnunin valdi að ráðast í fullar endurbætur, sem hafði í för með sér að fjarhitun var algjörlega skipt út fyrir jarðvarmaorku. Hitun fer nú fram með þremur Mega álagsstýrðum varmadælum með orkusöfnun úr jörðu sem hver um sig er með afkastagetu sem nemur 88 kW. Ennfremur var ákveðið að endurheimta eins mikið af orku í byggingunni og mögulegt var með því að nota aukalega varmadælu.

Þetta hefur reynst góð fjárfesting, bæði efnahagslega og með tilliti til náttúrulega umhverfisins, sem hefur skilað sér vel,“

Í þessu skyni var Robust Eco búinn orkugetu sem nemur 33 kW til að draga orku eingöngu úr útblásturslofti til að framleiða heitt vatn.
Allir leigjendur njóta nú hlýju og þæginda á veturna og húsnæðisstofnunin getur sparað allt að 65.000 evrur á hverju hitunartímabili.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270