Palma Club nýtur góðs af endurnýjanlegri lausn

Palma Sport & Tennis Club nýtur góðs af endurnýjanlegri lausn frá Thermia

Myndrænt umhverfi fyrir áhugafólk um tennis á Mallorca

Palma Sport & Tennis Club, áður Mallorca Tennis, var fyrst stofnaður árið 1964. Húsið er hannað af hinum rómaða arkitekt Francesc Mitjans, sem er fæddur í Barcelona, en hann teiknaði hinn þekkta Camp Nou fótboltavöll og margar aðrar frægar byggingar á Spáni.

„Því má þakka nútímalegu og skilvirku jarðvarmaorkukerfinu frá Thermia að í Palma Sport & Tennis Club er hægt að sinna gestum í þeirri fullvissu að þeir séu að fara vel með umhverfið og spara peninga,“ sagði Miguel Madero Wage, forstöðumaður hjá Girod Geotermia.

Orkunýting, þægindi og metnaður til að minnka umhverfissporið

Klúbburinn hefur nú verið innréttaður upp á nýtt og býður meðlimum sínum, innlendum sem erlendur, ýmiss konar þjónustu í hæsta gæðaflokki, m.a. einkatíma í tennis og vaxtarrækt, aðstöðu til iðkunar hitajóga og crossfit-æfinga, 25 metra sundlaug, líkamsræktarsal, herbergi fyrir jóga, pilates, spinning, pétanque, klifurvegg, heilsulind, slökunarsvæði, snyrtistofur, fundarherbergi og veitingastað.
Árið 2015 var Palma Sport & Tennis Club endurinnréttaður með nýrri aðstöðu. Svíinn Mikael Landström stjórnaði næsta byggingarstigi klúbbsins. Allt frá upphafi talaði hann fyrir því að setja upp endurnýjanlegan orkugjafa sem myndi nota nýjustu tækni á sviði orkunýtingar. Nýja hita-, loftræsti- og loftjöfnunarkerfi klúbbsins fær jarðvarmaorku úr varmadælum með orkusöfnun úr jörðu frá Thermia. Lóðréttur borholurnar voru boraðar með Muovitech iðustreymis söfnurum.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270