Orkunýtnar íbúðir á Ítalíu

Thermia varmadælur – lausnin á hitun og kælingu

Nútímalegar íbúðir með frábæru útsýni

Ný 68 íbúðarblokk hefur verið byggð í Trento á Norður-Ítalíu og ætlunin er að leigja út sumar íbúðirnar og selja aðrar. Byggingin er staðsett hjá Monte Capuccini, gamalli grjótnáma í borginni Trento.

Allt frá upphafi var það ætlun fjárfestisins að nota endurnýjanlega tækni til að hita og kæla bygginguna. Íbúðirnar voru búnar gólfhitun og -kælingu.

„Jarðvarma- og sólarorkan sem nýtt er í Cappuccini íbúðunum mun tryggja að lengi verður vísað til þeirra sem fyrirmyndar að því er varðar skilvirkni, orkusparnað og umhverfislega sjálfbærni.“

Orkunýtni, umhverfisleg áhrif og þægindi

Upphitun, heitt vatn og kæling fæst með fjórum aðskildum varmadælum með orkusöfnun úr jörðu þar sem ein dæla stjórnar hinum. Hver um sig er Robust 42 kW varmadæla, sameinuð 40 kW rafknúnu aukahitakerfi.
Vandlega útfærð hönnun kerfis og einkum sameining varmadælutækni og ljósspennu gerir mögulegt að spara bæði orku og peninga. Jarðvarma- og sólarorkan sem nýtt er í Cappuccini-íbúðunum mun tryggja að lengi verður vísað til þeirra sem fyrirmyndar að því er varðar skilvirkni, orkusparnað og umhverfislega sjálfbærni.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270