Grunnskóli nýtur góðs af varmadælum

Grunnskólanemar í Edane læra í þægilegu umhverfi með nýrri varmadælu frá Thermia

Of miklu viðhaldi þurfti að sinna á gamla kerfinu og það olli miklum óþægindum

Grunnskólinn í Edane er 15 km austur af Arvika, Värmland í Svíþjóð. Um 100 börn ganga í skólann, forskólanemar og allt upp í sjöttu bekkinga. Skólalóðin er rúmgóð og malarvöllur er notaður til fótboltaiðkunar og annarra leikja. Á veturna breytist svæðið í skautasvell. Skólinn í Edane tilheyrir sveitarfélaginu Arvika.

„Núna höfum við áreiðanlegt, frumlega hannað kerfi sem mun endast árum saman og við áætlum að draga mun úr orkunotkun sem nemur um 40 megavattsstundum á ári,“ bætti Per-Inge Andersson, forstöðumaður menntunarstofnana í Arvika við.

Hitakerfi sem sparar orku, peninga og dregur úr koltvísýringslosun.

Gamla hitakerfið var að grunni til þrír katlar knúnir með brennslu eldsneytisköggla auk eins ketils til vara sem kyntur var með olíu. Varma er aðallega dreift um skólann með hefðbundnum hitagjöfum og að minna leyti með því að hringrása vatni eða gufu til gólfhitunar. „Áður fyrr áttum við jafnvel í vanda með hitastillingu innanhúss,“ útskýrði Mattias Berg, tæknistjóri skólans.
Ákvörðunin að uppfæra hitakerfið hafði í för með sér að í stað allra katlanna kom jarðvarmaorka. Nú hitum við með þremur Mega álagsstýrðum varmadælum með orkusöfnun úr jörðu sem hver um sig er með afkastagetu sem nemur 88 kW. Heitt vatn er geymt í tveimur WT-C 500 og einum WT-T 500 heitavatnstanki og einum WT-V 500 varatanki.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270