Norður Foss í Vík

Thermia iTec og Thermia Mega

Black Beach Suites

Black Beach Suites er nýr gistitaður á Suðurlandi. Hann er staðsettur að Norður Fossi við Vík í Mýrdal. Þar er í dag rekið íbúðahótel með 20 stúdíóíbúðum í fimm húsum.

Eigendur Black Beach Suites leituðu til Verklagna ehf. um  aðstoð við að hita upp húsin og neysluvatnið.

Ákveðið var í samráði við hönnunardeild Thermia að setja upp sér varmadælu við hvert hús. Fyrir valinu urðu Thermia iTec loft í vatn varmadælur en þær eru með mjög háan nýtnistuðul (COP) sem tryggir mesta hugsanlega orkusparnað auk þess sem búnaðurinn er einstaklega hljóðlátur og auðveldur í notkun.

Núna er verið að stækka gisiaðstöðuna að Norður Fossi og breyta gömlu fjósi í gistirými.  Eigendur Black Beach Suites voru það ánægðir með reynsluna af varmadælunum sem þeir settu upp í íbúðahótelið að þeir ákváðu að festa kaup á annari varmadælu frá Verklögnum ehf.

 
Ákveðið var að setja upp Thermia Mega jarðvarmadælu sem er hönnuð fyrir stórar byggingar ásamt tveimur 500 lítra neysluvatnskútum og einum 300 lítra neysluvatnskúti en hann er sérstaklega ætlaður til að nýta heit gas tækni (HGW) sem skilar heitara neysluvatni.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270