Hofstaðir í Mývatnssveit

Thermia Diplomat Optimum

Með varmadælu frá Thermia síðan 1983

Fyrsta Thermia varmadælan var sett upp á Hofstöðum við Mývatn á árinu 1983 til upphitunar á íbúðarhúsinu og neysluvatninu. Á árinu 2011 var sett upp ný Thermia Diplomat varmadæla í stað þeirrar gömlu sem búin var að endast í 28 ár og skila ábúendum miklum orkusparnaði.

Mynd. Gunnlaugur Jóhannesson Verklagnir ehf. (Umboðsaðili Thermia) og Ásmundur Jónsson viðskiptavinur.

Ásmundur Jónsson, Hofsstöðum Mývatni: “Ég hef verið með varmadælu frá Thermia síðan 1983. Árið 2011 var svo komið að það þurfi að gera við hana sökum aldurs. Ekki þótti ráðlegt að ráðast í kostnaðarsamar viðgerðir á gömlu dælunni og hafði ég því samband við Verklagnir ehf. og pantaði nýja Thermia varmadælu.
Allt var til fyrirmyndar og virkar hún mjög vel. Orkusparnaður hefur aukist verulega með nýrri og fullkomnari varmadælu.”

 

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270