Heiðarlækur í Rangárþingi eystra

Thermia Diplomat Inverter

Jarðvarmadælan hitar upp allt húsið

Á árinu 2010 seldu Verklagnir ehf. Thermia Diplomat Inverter jarðvarmadælu (vatn í vatn) í 200 fm frístundahús að Heiðarlæk í Rangárþingi eystra. Jarðvarmadælan hitar upp allt húsið og heita pottinn auk þess sem hún sér íbúum fyrir heitu neysluvatni allt árið um kring.

Orkan er sótt í læk sem rennur skammt frá húsinu. Eigandi frístundahússins tók einnig Thermia loft í vatn dælu fyrir vélageymslu sem stendur skammt frá húsinu.

Októ Einarsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson: “Í rétt um 3 ár hef ég notað Thermia varmadælur frá Verklögnum. Hita ég upp íbúðar- og gestahús ásamt heitum potti með vatn í vatn varmadælu og svo vélageymslu með loft í vatn varmadælu. Til orkuöflunar var m.a. lögð um 400 metra löng lögn í nærliggjandi læk. Hingað til hefur kerfið reynst mjög vel, einfalt í notkun og ekkert viðhald."
"Fyrirferð allra tækja er lítil miðað við afköst ásamt því að tækin eru mjög hljóðlát sem er stór kostur í sveitinni. Öll tilboð stóðust og vinna Verklagna var til fyrirmyndar, bæði lagning og umgengni ásamt kennslu á kerfið. Gef ég þeim félögum bestu meðmæli.” Virðingarfyllt Októ Einarsson.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270