Fjörður í Lóni

Thermia Diplomat Optimum G3

Staðnum er 400 fm

Fjörður í Lóni er staðsettur austur af Höfn í Hornafirði. Á staðnum er 400 fm íbúðarhús með þremur baðherbergjum. Gólfhiti er í íbúðarhlutanum og ofnar í bílskúr. Verklagnir ehf. seldu eigendum Thermia Diplomat Optimum G3 einsfasa 12kW varmadælu, sem er útbúin heit gas tækni (HGW) en sú tækni margfaldar afkastagetu varmadælunnar á heitu neysluvatni með því að nýta þann umframhita sem til verður við framleiðslu á heitu vatni án aukakostnaðar.

Plægðir voru niður 800m af Muovitech rörum til orkusöfnunar fyrir varmadæluna.

Varmadælan sér um að halda húsinu heitu ásamt því að anna öllu neysluvatni í sturtur og hefur rúmlega 20 manna gönguhópur dvalið þarna og var nægilegt heitt vatn fyrir allan hópinn.
Fyrst um sinn var varmadælan ekki á sér mæli en það breyttist árið 2014. Á fjórum árum, það er frá 26. apríl 2014 til 1. maí 2018 notaði varmadælan 40.107 kWs eða 10.107 kWs að meðaltali á ári.

Hafa samband

Ef þú hefur fleiri spurningar hafðu þá samband við okkur

Write to us

We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message... more
We inform you that your agreement may be withdrawn at any moment by sending an email message to our Data Protection Officer: info@thermia.com from the address that the agreement concerns. We inform you that you are not profiled. Your data will not be shared outside the European Economic Community or shared with multinational organizations. hide
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above... more
We inform you that the administrator of the personal data provided in the form above is Thermia AB based in Box 950 671 29 Arvika. Please send all your questions and doubts to our Data Protection Officer at info@thermia.com. Your data will be processed in order to reply to the question according to the provision that data processing is lawful if it is necessary to carry out an agreement or prior to entering it. If you agree to the above, your data will also be used to send marketing content. You can find full information about your personal data in our privacy policy. hide
* Verður að fylla út þetta svæði

Fulltrúar Thermia á Íslandi

Verklagnir ehf.

Verklagnir ehf.

+354 517 0270